Oilex er 100% náttúrlegt efni og án allra aukaefna. Það er vatnsfælið og brotnar að fullu niður í náttúrunni. Það mengar hvorki jarðveg né grunnvatn. Oilex hefur mjög hraða virkni og dregur í sig mengandi efni á skömmum tíma. Það er auðvelt að hreinsa það upp að lokinni notkun. Það hefur mjög breiða virkni og vinnur á öllum olíum og eldsneyti ásamt flestum efnum á fljótandi formi. Ásamt því að hreinsa upp koppafeiti og flest önnur smurefni sem og blóð.