Vottaðir neðansjávar suðumenn

Hafðu samband

Suðuvinna

Við höfum margra ára reynslu af málmsuðu ofan- sem neðansjávar.

Við búum yfir vottuðum neðansjávarsuðumönnum. Liður í að bjóða upp á sérstöðu.

Hér má sjá myndir af því þegar David Keats, helsti sérfræðingur heims í neðansjávarsuðu hélt námskeið fyrir starfsmenn Köfunarþjónustunnnar.

Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum

Fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband í dag

Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.