Auðvelt í uppsetningu og að taka niður fyrir veturinn!

Hafðu samband

Bryggjur á vötn

Bryggjur frá CanadaDocks henta vel við íslenskar aðstæður þar sem bryggjur eru settar út á vorin og teknar inn á haustin. Þær eru modulbyggðar.  Einingar eru 1.25 x 2.5m afgreiddar sem heild með stólpum, samtengjum og dekki allt eftir óskum.  Uppsetning er auðveld enda fylgja góðar leiðbeiningar.  Lengd á stólpum er miðuð við dýpt við bakka.

Bryggjunum má raða saman á smekklegan hátt og í takt við það sem hentar á hverjum stað fyrir sig. Það er töluvert úrval af aukahlutum sem hægt er að setja á bryggjurnar til stuðla að auknu öryggi sem og að skapa rétta stemninguna.

Bryggjurnar eru meðfærilegar og því auðvelt að ganga frá þeim að hausti, hver fleki er tveggja manna tak.

Flotdokkur fyrir sæketti (JetSki)

CanadaDocks bjóða einnig upp á flotdokkur fyrir sæketti. Það auðveldar aðgengi að farartækinu sem og það er skilið eftir á þurru eftir notkun.

Sýnishorn til á lager.

Aukahlutir CanadaDocks

Eigum til á lager

Mynd Lýsing
Polli (Kruss)
„T“ fellur niður þegar polli er ekki í notkun.
Ljós – (sólardrifið)
Hornstólpi, stillanlegur eftir flóðhæð
Hornfender. Hvítur og/ eða ljósbrúnn. Festiskrúfur fylgja með
Kantlisti – hvítur eða ljósbrúnn.
Föst millitengi
Liðtengi
Keðjufesta
Stólpar – framlenging. 0.2 og 0.5m
sett – 4 stk
og/eða stakir
Hornstólpi, stillanlegur eftir flóðhæð

Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum

Fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband í dag

Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.