Þarftu kafara þér til aðstoðar?

Hafðu samband

Köfunarþjónustan hefur áralanga reynslu á sviði köfunar, er vel tækjum búin og hefur yfir að ráða hópi reyndra atvinnukafara. Fyrirtækið tekur að sér stór sem smá köfunarverkefni. Þess má einnig geta að við erum vottaðir af fjórum vottunarfélögum.

Við veitum þjónustu eftirfarandi flokkum.

Fljótandi fleyti
Hafnarmannvirki
Lagnir í sjó
Björgun
Virkjanir

Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum

Fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband í dag

Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.