Loading...

Köfunarþjónustan hefur því yfir að ráða mikið af sérhæfðum búnaði sem fyrirtækið notar í eigin verkefni en getur að auki útvegað þessi tæki í önnur verkefni.

Leiga á búnaði hefur farið sívaxandi á undanförnum árum og getum við útvegað rafstöðvar, dælur, ljós, pramma, vörubíla og ýmsan annan búnað.

Meðal viðskiptavina okkar eru mörg af stærstu kvikmyndaverum heimsins og hefur fyrtrækið útvegað búnað og aðra þjónustu í kvikmyndum eins og „The Deep“, íslenskri kvikmynd Baltasar Kormáks, „Flags Of Our Fathers eftir Clint Eastwood og „Noah“, sem tekin var hér á landi í sumarið 2012 og fleira.

Title

Go to Top