Vikoma er leiðandi í heiminum með yfir 50 ára reynslu
Vikoma er leiðandi í heiminum með yfir 50 ára reynslu í hönnun og framleiðslu á áreiðanlegum og nýstárlegum búnaði í endurheimt á olíu og umhverfislausnum.
Vikoma státar af miklu úrvali af búnaði til þess að girða af mengunarslys á sjó og vatni. Einnig með búnað til endurheimta olíu og fleira úr sjó og vatni.
Sérfræðingateymi þeirra mun veita þér áreiðanlegt kerfi til að uppfylla kröfur þínar.
Fjölbreyttar lausnir í hreinsun á olíu í sjó og vatni.
Faxaflóahafnir, Seyðisfjarðarhöfn eru að nýta sér lausnir frá Vikoma
Hafðu samband í dag
Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.