Auðvelt í samsetningu, létt og meðfærileg!
Bryggjur á sjó og vötn
Bryggjur frá MarineFloor henta vel við íslenskar aðstæður þar sem bryggjur eru settar út á vorin og teknar inn á haustin. Þær eru modulbyggðar. Kubbarnir eru 50 x 50 x 40, vega 6,50 kg. Lyftigetan per kubb er 91,5 Kg. Styrkur á tengiaugum eru 2000 kg. Uppsetning er auðveld og er það bara hugmyndaflugið sem stoppar þig.
Bryggjunum má raða saman á smekklegan hátt og í takt við það sem hentar á hverjum stað fyrir sig. Það er töluvert úrval af aukahlutum sem hægt er að setja á bryggjurnar til stuðla að auknu öryggi sem og að skapa rétta stemninguna.
Bryggjurnar eru meðfærilegar og því auðvelt að ganga frá þeim að hausti.
Flotdokkur fyrir sæketti (JetSki)
MarineFloor býður einnig upp á flotdokkur fyrir sæketti. Það auðveldar aðgengi að farartækinu sem og það er skilið eftir á þurru eftir notkun.
Helstu hlutir MarineFloor
Eigum til á lager
Mynd | Lýsing |
---|---|
MarineFloor Kubbur
Stærð: L x l x H: 50 x 50 x 40 cm – Þyngd: 6,50 Kg – Flotþol: 91,5 Kg |
|
Festi pinnar
Festist með samlæsingu, er læst með lykli miðpinna úr ryðfríu stáli |
|
Bolti, ró og skinna
Festur á jaðri byggingarinnar með því að nota sérstakan lykla Stærð: 4,3 x 14,5 cm |
|
Lykill úr ryðfríu stáli
Nauðsynlegur lykill til að setja saman Marinefloor mannvirki |
|
Inngangsrampur
Stærð: L x l x H: 150 x 75 x 40/20 cm |
|
Vinstra stykki
Stærð: L x l x H: 75 x 50 x 40/20 cm – Þyngd: 7,5 Kg höggheldur, PEHD-SF (High Density Polyethylene) Standard litur : ljós grár |
|
Hægra stykki
Stærð: L x l x H: 75 x 50 x 40/20 cm – Þyngd: 7,5 Kg höggheldur, PEHD-SF (High Density Polyethylene) Standard litur : ljós grár |
|
Endastykki
Stöðvaðu bátinn eða sæköttinn í tíma til að vernda vélina + landfesti Stærð (L x l x H): 150 x 50 x 40/20 cm – Þyngd: 14 kg höggheldur, PEHD-RT (High Density Polyethylene) |
|
Miðjupúði
Stærð: L x l x H: 23x 12 x 6 cm – Þyngd: 0,4 Kg Standard litur: beige |
|
Hliðarpúði
Stærð: L x l x H: 45 x 12 x 16 cm – Þyngd: 0,55 Kg Standard litur: beige |
|
Fender
Dempar högg, rispar ekki báta. Stærð (D x H): 33 x 27 cm / Þyngd: 0,7 Kg
|
|
Fender (efnismeiri)
Dempar högg, rispar ekki báta. Stærð (D x H): 33 x 27 cm / Þyngd: 1,40 Kg |
|
Fender fyrir flotbryggjur sem notaðar eru í sundi
Dempar högg, rispar ekki báta. Stærð (D x H): 33 x 27 cm / Þyngd: 0,7 Kg |
|
Tenging við flotbryggju
Til að festa bryggjuna við hefðbundna flotbryggju. Götin gera það að verkum að hægt er að laga hana að flestum hefðbundnum flotbryggjum með því að festa í timburfender. |
|
Viðleguhringur
Festipinni með viðhleguhring. Þyngd: 2 kg. Togstyrkur: 2000 kg. Ryðfrítt stál |
|
Stór polli
Fyrir stærri báta (nokkur tonn) Festist á 4 miðpinna Togstyrkur: 12.000 Kg Stærð: L x l x H x ø: 76 x 76 x 27 x 10 cm Þyngd: 12 Kg Ryðfrítt stál |
|
Handriði ryðfrítt
Sett í pinnastæði 50cm frá brún. Þyngd: 4,00 kg. Mál : Ø x H : 4,2 x 110 cm |
|
Handriði ryðfrítt stál
Auðveldar aðgengi að bryggju frá minni bátum. Þyngd: 8,00 kg Mál: Ø x H: 4,2 x 110 cm |
|
Stigi ryðfrítt stál
Þrjú þrep í kafi, festist á fjórum stöðum, hægt að setja á hliðar á flotbryggjum. Þyngd: 16,20 kg |
|
Björgunarhringur í boxi + líflína
Geymslubox með 1 björgunarbauju Ø73 cm , 1 björgunarhringlína með flot 30m. Hægt að festa á vegg eða handrið. |
Hafðu samband í dag
Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.