
Köfunarþjónustan
Fagmennska og traust vinnubrögð
Köfunarþjónustan ehf er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirtækið hefur áralanga reynslu á sviði köfunar, er vel tækjum búið og hefur yfir að ráða hópi reyndra atvinnukafara.
Köfun
Margvísleg köfunarþjónusta
Tökum að okkur stór sem smá köfunarverkefni í sjó, vötnum og lónum ásamt þvi að kafa í allskonar tanka, brunna og dæluhús.
Tækjaleiga
Höfum mikið af sérhæfðum búnaði
Við höfum yfir að ráða mikið af sérhæfðum búnaði sem við notum í eigin verkefni en getum að auki útvegað þessi tæki í önnur verkefni.
Hafsbotn og rannsóknir
Dýptarmælingar, klappar- og fjölgeislamælingar, kjarnasýnataka o.fl.
Köfunarþjónustan ehf.hefur nýlega yfirtekið rekstur Jarðfræðistofu Kjartans Thors ehf og býður þjónustu á verksviði jarðfræðistofunnar.
Þjónusta
Tökum að okkur stór og smá verkefni
Ef óhöpp verða þá bregðumst við hratt við til að bjarga verðmætum. Við erum á vakt allan sólarhringinn og reiðubúnir að taka við nýjum verkefnum með skömmum fyrirvara.
Verkefni
Myndir frá nokkrum verkefnum
Staðsetning
Við erum á Héðinsgötu 1-3 í Reykjavík