Parma fenderlistar
Parma fenderlistar
Parma ferderlistar eru framleiddir úr „Thermoplastic Polyurethen (TPU)“ sem er mjög teygjanlegt, sterkt og kuldaþolið efni. Framleiðandi er PARMA Plast A/S í Noregi en að ráði PARMA völdum við svartan lit þótt grár falli öllu betur að stáli og timbri. Ástæðan er þol svarta efnisins mót útfjólubláum lit sólarljóss en PARMA hefur fullvissað okkur að enginn litur gangi úr efninu og liti byrðing báta.
Stærðir sem við höldum á lager eru: Ø75 og Ø115mm. Ø75mm listarnir henta vel á fingur (putta) milli báta en Ø115mm fellur vel að kantlistum á flotbryggjum sem eru öllu jöfnu 140mm á hæð.
Hafðu samband í dag
Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.