Sýnum hafinu virðingu, láttu DPOL vinna fyrir þig

Hafðu samband

Við hjá EKKOPOL teljum að sjór við hafnir ætti að fá sömu athygli og götur og fá reglulega hreinsun. Fljótandi mengun í höfnum þarf ekki að vera óumflýjanleg.

Eigendur Ekkopol hafa starfað mikið við það að hreinsa sjó við hafnir og stendur.  Einnig er þeir ráðgjafar og úttektar aðilar við olíumengunarslys í sjó.

Til að mæta þessari áskorun hefur Ekkopol hannað DPOL ®. Þessi fljótandi rusl og mengunar safnari/veiðari er nú framleidd af fyrirtækinu í Frakklandi.

DPOL ® var hannaður í samráði við hafnarstjóra. Það starfar dag og nótt, án rekstraraðila, með lágmarks viðhaldi og lágum kostnaði. Það safnar öllum fljótandi mengunarefnum og fljótandi rusli.

image

Hvað er DPOL ®?

DPOL ® er fljótandi tæki sem virkar með því að búa til sterkan yfirborðsstraum. Það sogar til sín mengunarefni og rusl og geymir þau í viðeigandi neti. Það þarf engan til að stýra því eftir að það er búið að koma því fyrir.

DPOL ® er hægt að lyfta upp úr vatninu og færa af tveimur mönnum, án nokkurs búnaðar.

DPOL® safnar fljótandi rusli og öðrum úrgangi eins olíu og öðrum spilli efnum

DPOL® starfar stöðugt, 24 tíma á dag, 365 daga á ári.

DPOL® inniheldur einfaldan búnað og lítið viðhald sem fylgir honum sem skilar traustan áreiðanleika.

DPOL® viðhald er einfalt og að þrífa tvisvar í mánuði með fersku vatni.

LE DPOL® er ódýrasta tækið á markaðnum. Lágt verð hans þýðir að jafnvel minnstu höfnin geta verið vel útbúin fyrir litla upphæð.

 

Hægt að setja ísogspulsu umhverfi poka sem tekur í sig mengun.

Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum

Fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband í dag

Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.