Köfunarþjónustan tekur að sér ýmiskonar þjónustu umhverfis virkjanir.
Má þar helst nefna: Köfun og skoðanir Suðuvinnu ofan og neðansjávar Kjarnaboranir í berg og stein Fjölgeislamælingar og rannsóknir á lónum og frárennslisskurðum.
Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum
Fagmennska í fyrirrúmi
Hafðu samband í dag
Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.