Er kominn tími á þykktarmælingu?

Hafðu samband

Þykktarmælingar

Við eigum til tvær gerðir af þykktarmælum, CYGNUS 2 og Tritex-Multigauge Ultrasonic 5600
Með þykktarmælingu er hægt að ná vel utanum ástand bryggjuþils og gera viðeigandi ráðstafanir sé tilefni til.
Við skilum af okkur góðri skýrslu um ástand stáls eftir þykktarmælingar.

Vottaðir af eftirtöldum flokkunarfélögum

Fagmennska í fyrirrúmi

Hafðu samband í dag

Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.