Erum við símann allan sólahringinn
Björgun verðmæta
Köfunarþjónustan hefur mikla reynslu við björgun verðmæta úr sjó, einnig hefur fyrirtækið tekið að sér björgun verðmæta úr ám og vötnum landsins. Við erum vel tækjum búnir til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Við leggjum upp með að valda sem minnstum skaða á umhverfinu. Því vinnum við eftir ströngustu kröfum yfirvalda hverju sinni.
Útkallssími er: 8635699
Umfjöllun um nokkur björgunarverkefni Köfunarþjónustunnar.
Wilson Muuga – Fjordvik – Green Freezer – Aníta Líf – Sæmundur fróði – Akrafell
Hafðu samband í dag
Við er með vakt allan sólarhringinn í síma 8635699
og getum brugðist við með mjög stuttum fyrirvara.