Köfunarþjónustan hefur komið að margvíslegum verkefnum síðast liðin ár. Segja má að fyrirtækið sérhæfi sig í verkefnum við erfiðar aðstæður allt frá köfun til snjóflóðavarna.

Sem fyrr er er köfun grunnþáttur í starfsemi okkar. Allt sem viðkemur framkvæmdum, viðhaldi og björgun í sjó er samofið fyrirtækinu. Stór verkefni sem Köfunarþjónustan hefur komið að á því sviði siðastliðin misseri eru útrásalagnir á Akranesi, Hafnafirði sem og þilviðgerðir á Grundartanga og á austfjörðum svo eitthvað sé nefnt.

Með auknum vinsældum Íslands hefur köfunarþjónustan einnig lagt sig fram í að veita kvikmyndatökuliðum aðstoð með því að þjónusta þau við kvikmyndatökur og öryggisköfum á margvíslegum verkefnu. Verkefni á því sviði er nú þegar orðin fjölmörg.

Stór snjóflaðavarnarverkefni hafa verið unnin af Köfunarþjónustinni við erfiðar og flóknar aðstæður. Sem dæmi má nefna Neskaupstaður, Siglufjörðu og nú nýlega uppsetning snóflóðavarnargirðinga á Patreksfirði.

Samhliða kjarnastarfsemi Köfunarþjónustunnar er rekin jarðfræðiþjónusta sem byggir á grunni Jarðfærðistofu Kjartans Thor. Fjölgeislamælingar, botnrannskóknir og allt sem viðkemur rannsóknum á sjávarbotni. Nýlega bætist við þjónusta á sviði landmælinga.