Pramminn er 11.5m x 5m samsettur, 1m á hæð, hann ristir 30cm einn og sér.

Hver eining er 6.5T og það þarf krana í sjósetningu sem ræður við 6.5T í 7metrum.

Prammann má flytja á trailer hvert á land sem er.