Köfunarþjónustan leigir rafstöðvar í stór og lítil verkefni og flytur þær hvert á land sem er. Samtals getum við framleitt rúmlega eitt megawatt af raforku. Stærsta rafstöðin er Caterpillar 220kW en hún er í “super-silent” húsi sem gerir hana nánast hljóðlausa Aðrar litlu minni eru EG Wilson 45 kW og SDMO 90 kW, einnig í “super-silent” húsi.

 

Caterpillar

Stærð:
KW: 220
Þyngd kg: 4300 KG

            Caterpillar 220KW í super silent húsi. Er með áföstum 63AMP tenglum, 32AMP tenglum, 16AMP tenglum og ein fasa tenglum. Þyngd með fullan olíutank er um 4300kg.

      Stærsta rafstöðin er Caterpillar 220kW en hún er í “super-silent” húsi sem gerir hana nánast hljóðlausa

 

EG Wilson

Stærð:
KW: 30
Þyngd kg: 650

      Bertoli 30KW í silent húsi. Er með einum 63Amp tengli. Þyngd full af olíu er 650kg.

 

SDMO

Stærð:
KW: 90
Þyngd kg: 1600

      SMTP 90KW í super silent húsi. Er með áföstum 63AMP tengli, 32AMP tengli, 16AMP tengli og svo eins fasa tenglum. Þyngd með fullan olíu tank er 1600kg.

 

Mase

Stærð:
KW: 30
Þyngd kg: 650

          Bertoli 30KW í silent húsi. Er með einum 63Amp tengli. Þyngd full af olíu er 650kg

 

Mase

Stærð:
KW: 24
Þyngd kg: 600

     Mase 24KW í super silent húsi. Er með 63Amp tengli, 32Amp tengli og 16Amp tengli. Þyngd full af olíu er 600kg.