Köfunarþjónustan ehf. getur útvegað og séð um uppsetningar á flotbryggjum um allt land ásamt því að veita rágjöf.

Áður en flotbryggja er sett upp þarf að skoða botn og umhverfi bryggjunnar vandlega og meta aðstæður með tilliti til strauma, veðurs og annara umverfisþátta.

Eftir uppsetningu er mikilvægt að hafa reglubundið eftirlit með bólfærum og festingum og endurnýja eftir þörfum.

Köfunarþjónustan ehf. bíður upp á þjónustusamninga varðandi eftirlit og viðhald slíkra mannvirkja.