Hröðuð tæring (ALWC) við núll-stöðu sjávar á hafnarmannvirkjum

Draga má úr örverutæringu (microbially influenced corrosion, MIC,) tengdri hraðaðri tæringu við núll stöðu sjávar (accelerated low-water corrosion, ALWC) með uppsetningu annóða. Tæring á stálmannvirkjum í höfnum er vandamál sem erfitt hefur reynst að ráða við. Umferð um illa farin mannvirki er orðin hættuleg og öll öryggismál eru í uppnámi. Staðbundin og hröðuð tæring er…

Flotbryggjur

Köfunarþjónustan ehf. getur útvegað og séð um uppsetningar á flotbryggjum um allt land ásamt því að veita rágjöf. Áður en flotbryggja er sett upp þarf að skoða botn og umhverfi bryggjunnar vandlega og meta aðstæður með tilliti til strauma, veðurs og annara umhverfisþátta. Eftir uppsetningu er mikilvægt að hafa reglubundið eftirlit með bólfærum og festingum…

Dæluþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. hefur yfir að ráða miklum og öflugum dælubúnaði sem samtals getur dælt um 50,000 þúsund lítrum á mínútu!  Dælurnar eru rafmagnsdælur, díseldælur og bensíndælur, allt frá 2“ og upp í 8“ í þvermál og því hentugar í mismunandi verkefni.  Búnaðurinn er allur yfirfarinn reglulega og honum haldið vel við. Köfunarþjónustan ehf. hefur unnið…

Björgun

Köfunarþjónustan ehf. hefur mikla reynslu við björgun verðmæta úr sjó, höfnum og við strendur landsins. Fyrirtækið hefur einnig tekið að sér björgunarverkefni á landi og á hálendi við björgun bifreiða, snjósleða og annara verðmæta úr ám og vötnum. Fyrirtækið er stærsta björgunar fyrirtræki sinnar tegundar á Íslandi og hefur yfir að ráða sérhæfðum tækjabúnaði og…

Lagnaþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. hefur áralanga reynslu við lagningu neðansjávarlagna. Helstu lagnir sem fyrirtækið hefur unnið við eru lagning skolplagna, vatns og gaslagna og höfum við lagt stórar útrásarlagnir allt að 3000 m. að lengd.    Köfunarþjónustan ehf. er með allan nauðsynlegan búnað fyrir slíka vinnu t.d. pramma og lyftibúnað.   Fyrirtækið getur tekið að sér alla…

Kvikmyndaþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. útvegar allar stærðir og gerðir af rafstöðvum, loftpressum, dælum, bátum og vinnubúðum sem notaðar eru í kvikmyndagerð. Köfunarþjónustan ehf. getur séð um flutning og rekstur á þessum búnaði meðan á tökum stendur og séð um öryggismál, kranahífingar og flutninga á sjó og landi.Hér fyrir neðan má finna nokkrar þær kvikmyndir sem Köfunarþjónustan ehf.…

Mengunarvarnir

Mengunarslys í og við hafnir geta orðið fyrirvaralaust.  Algengustu mengunarslysin verða þegar bátur sekkur, skip strandar og þegar skip dæla kjölvatni í hafnir. Dýralíf getur orðið fyrir alvarlegu tjóni auk þess sem það þarf oft að hreinsa bæði hafnarmannvirki og báta. Köfunarþjónustan er bæði með öflugan mengunarvarnarbúnað svo sem flotgirðingar sem notaðar eru til þess…

Hreinsun

Rusl í höfnum getur valdið tjóni á skipum og bátum. Köfunarþjónustan ehf. getur tekið nákvæmar sónarmyndir af hafnarbotninum og sýna myndirnar yfirborð botnsins í höfinninni og alla aðskotahluti sem kunna að liggja ofan á honum. Sónartæknin er afkastamikil og hægt er að fá yfirlit yfir stór svæði á skömmum tíma. Sónartæknin er óháð skyggni þannig…

Bryggjuþil

Köfunarþjónustan ehf. býður nú ástandsskoðun bryggjuþilja um allt land. Skoðun á bryggjuþili sem inniheldur nákvæma þykktarmælingu og vídeóupptöku ásamt skýrslu um ástand þilsins. Gert er ráð fyrir að skoðun á 200 metra löngu bryggjuþili taki einn vinnudag. Kafari sér um framkvæmd skoðunarinnar og eru öll göt sem finnast mæld upp og skrásett nákvæmlega. Kafarinn er…