Köfunarþjónustan ehf. hefur áralanga reynslu í því að skipta um botnstykki m.a. fyrir dýptarmæla, sónar, aflanema og skriðmæla. Það getur verið þörf á að skoða eða skipta um botnstykki þegar ný tæki er innleidd um borð í skip, eftir að skip tekur niðri. Ef vart verður við grunsamlegar mælingar frá tækjum þá er getur það verið vísbending um að það þurfi að skoða botntykki, hreinsa þau eða skipta um. Athugið að botnstykkin eru skoðuð og hreinsuð samfara botnhreinsun eða botnskoðun og ástand þeirra tilgreint í ástandsskýrslu.
