Fjölgeislamælingar

Fjölgeislamælingar á hafsbotni ættu að vera lykilþáttur við allar framkvæmdir í sjó. Fjölgeislamælingar gefa nákvæma mynd af því hvað leynist undir yfirborði sjávar. Jarðfræðistofan hefur yfir að ráða Seabat T20 fjölgeislamæli frá Teledyne Reson sem er fjölhæfur mælir og nytist við flest verkefni í sjó hvort sem er framkvæmdamælingar, rannsóknir sem og leyt. Við úrvinnslu…