Hröðuð tæring (ALWC) við núll-stöðu sjávar á hafnarmannvirkjum

Draga má úr örverutæringu (microbially influenced corrosion, MIC,) tengdri hraðaðri tæringu við núll stöðu sjávar (accelerated low-water corrosion, ALWC) með uppsetningu annóða. Tæring á stálmannvirkjum í höfnum er vandamál sem erfitt hefur reynst að ráða við. Umferð um illa farin mannvirki er orðin hættuleg og öll öryggismál eru í uppnámi. Staðbundin og hröðuð tæring er…