Dæluþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. hefur yfir að ráða miklum og öflugum dælubúnaði sem samtals getur dælt um 50,000 þúsund lítrum á mínútu!  Dælurnar eru rafmagnsdælur, díseldælur og bensíndælur, allt frá 2“ og upp í 8“ í þvermál og því hentugar í mismunandi verkefni.  Búnaðurinn er allur yfirfarinn reglulega og honum haldið vel við. Köfunarþjónustan ehf. hefur unnið…

Björgun

Köfunarþjónustan ehf. hefur mikla reynslu við björgun verðmæta úr sjó, höfnum og við strendur landsins. Fyrirtækið hefur einnig tekið að sér björgunarverkefni á landi og á hálendi við björgun bifreiða, snjósleða og annara verðmæta úr ám og vötnum. Fyrirtækið er stærsta björgunar fyrirtræki sinnar tegundar á Íslandi og hefur yfir að ráða sérhæfðum tækjabúnaði og…

Lagnaþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. hefur áralanga reynslu við lagningu neðansjávarlagna. Helstu lagnir sem fyrirtækið hefur unnið við eru lagning skolplagna, vatns og gaslagna og höfum við lagt stórar útrásarlagnir allt að 3000 m. að lengd.    Köfunarþjónustan ehf. er með allan nauðsynlegan búnað fyrir slíka vinnu t.d. pramma og lyftibúnað.   Fyrirtækið getur tekið að sér alla…

Kvikmyndaþjónusta

Köfunarþjónustan ehf. útvegar allar stærðir og gerðir af rafstöðvum, loftpressum, dælum, bátum og vinnubúðum sem notaðar eru í kvikmyndagerð. Köfunarþjónustan ehf. getur séð um flutning og rekstur á þessum búnaði meðan á tökum stendur og séð um öryggismál, kranahífingar og flutninga á sjó og landi.Hér fyrir neðan má finna nokkrar þær kvikmyndir sem Köfunarþjónustan ehf.…