Mengunarvarnir

Mengunarslys í og við hafnir geta orðið fyrirvaralaust.  Algengustu mengunarslysin verða þegar bátur sekkur, skip strandar og þegar skip dæla kjölvatni í hafnir. Dýralíf getur orðið fyrir alvarlegu tjóni auk þess sem það þarf oft að hreinsa bæði hafnarmannvirki og báta. Köfunarþjónustan er bæði með öflugan mengunarvarnarbúnað svo sem flotgirðingar sem notaðar eru til þess…

Hreinsun

Rusl í höfnum getur valdið tjóni á skipum og bátum. Köfunarþjónustan ehf. getur tekið nákvæmar sónarmyndir af hafnarbotninum og sýna myndirnar yfirborð botnsins í höfinninni og alla aðskotahluti sem kunna að liggja ofan á honum. Sónartæknin er afkastamikil og hægt er að fá yfirlit yfir stór svæði á skömmum tíma. Sónartæknin er óháð skyggni þannig…

Bryggjuþil

Köfunarþjónustan ehf. býður nú ástandsskoðun bryggjuþilja um allt land. Skoðun á bryggjuþili sem inniheldur nákvæma þykktarmælingu og vídeóupptöku ásamt skýrslu um ástand þilsins. Gert er ráð fyrir að skoðun á 200 metra löngu bryggjuþili taki einn vinnudag. Kafari sér um framkvæmd skoðunarinnar og eru öll göt sem finnast mæld upp og skrásett nákvæmlega. Kafarinn er…